Náttúrusinnar

Ég held að mikill meirihluti af tónleikagestum náttúrutónleikana í Laugardalnum hafi ekki verið þarna til að mótmæla virkjunum eða náttúruspjöllum, heldur til að berja Sigurrós og Björk augum. Enda greinalega ekki miklir náttúrusinnar þarna á ferð miðað við draslið sem það skildi eftir sig. Hvað ætli að það hefðu komið margir ef ég hefði mætt með bongótrommur og verið að spila af sama tilefni? Æi, þessir náttúrverndargrey eru ekki alveg að gera sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Ja, ég var nú þarna og er ég nú svo langt frá því að vera einhver náttúruverndarsinni  Var þarna bara með Halldóri og hlustaði á Sigurrós. fór svo út í bíl og hlustaði á útvarpið þegar Björk byrjaði  þangað til Halldór kom.

En ég hefði sko mætt og hlustað á þig á bongótrommur, það er sko alveg víst...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 30.6.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: LKS - hvunndagshetja

Pass!

LKS - hvunndagshetja, 30.6.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband