Fróðlegt

Þetta finnst mér vera frábært að fólk fái fræðslu til að draga úr neikvæðum áhrifum skilnaðar á börn. Því miður er skilnaður alltaf til komin af einhverju "slæmu" og því nauðsynlegt að fá fræðslu um að gera hið óumflýgjanlega eins vel og hægt er.

Til þess að draga úr neikvæðum áhrifum skilnaðar á börn, leggja skýrsluhöfundar til að efld verði fjölskyldufræðsla fyrir verðandi foreldra og að þeir foreldrar sem sækja um skilnað fái sérstaka fræðslu um hvernig best sé að standa að málum svo að skilnaðurinn hafi sem minnst áhrif á börnin.

Að lokum er lagt til að þeir foreldrar sem hvað erfiðast eiga með að leysa úr sínum málum fái til þess aðstoð og að börn þeirra fái sérstakan stuðning.


mbl.is Skilja við ömmu og afa auk pabba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta er mjög gott mál, allt of algengt að börnin séu látin gjalda skilnaðar og verði bitbein á milli í málum sem þeim í raun kemur ekki við!

Kveðja á Austurlandið

Huld S. Ringsted, 27.3.2008 kl. 09:30

2 identicon

Gott dæmi um vanhæfni og ábyrgðarleysi íslenskra stjórnmálamanna í þessum málum.
Sjá eftirfarandi:
http://www.althingi.is/raeda/135/rad20080115T143920.html
http://www.althingi.is/raeda/135/rad20080115T143505.html
Á meðan fólk með svona brenglað viðhorf hefur aðgang að valdastofnunum þjóðfélagsins
er engin von um framfarir varðandi rétt barnanna til foreldra sinna.

Ragnar (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband