Fullt að gerast í tónlistinni
9.4.2009 | 22:57
Diskurinn hans Ragga kom út í gær og ber hann heitið Einmitt aðallega og verður hægt að fá hann með því að senda póst á okkur á soleyv@simnet.is og raggiibru@simnet.is Svo er sonurinn kominn í samkeppni við föður sinn og ég setti inn lag sem hann samdi hér til hliðar í tónspilarann. Bara gaman af þessu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.