Úti á landi?

Áđur en ađ tónleikunum í Reykjavík kemur ćtlar Bubbi hins vegar ađ halda tónleika úti á landi, en hann verđur í Duus húsum í Reykjanesbć á föstudaginn, og í Bćjarbíói í Hafnarfirđi á laugardaginn.Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og miđaverđ er 2.000 kr. Í kjölfariđ fer Bubbi svo norđur í land og spilar á Akureyri, Húsavík, Dalvík og Sauđárkróki.

 Er Reykjanesbćr og Hafnarfjörđur orđnir stađir úti á landi. Erum viđ hér fyrir austan á annarri plánettu?


mbl.is Bubbi vill sömu međferđ og Björk og Sigur Rós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guđný

Ţetta er svona svipađ og ađ ţađ er alltaf auglýst flug til Íslands.  Hef ekki orđiđ vör viđ erlenda flugvélafarma hér á Ak. Á heldur ekki von á ţeim. Sama getur ţú örugglega sagt.

Hafđu ţađ gott

Anna Guđný , 23.10.2008 kl. 11:38

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Já Sóley mín vissirđu ekki ađ Hafnarfjörđur er úti á landi. Alveg er mér sama ţó ađ Bubbi haldi ekki tónleika fyrir austan, finnst hann vera farinn ađ gera of mikiđ út á athyglina held ađ jađri viđ ađ hann sé orđinn athyglissjúkur. Mér finnst hann samt frábćr tónlistarmađur.

Grétar Rögnvarsson, 23.10.2008 kl. 14:35

3 Smámynd: Bárđur Örn Bárđarson

Akureyri, Húsavík, Dalvík og Sauđárkróki eru út á landi. Slökum ađeins á yfirlýsingargleđinni

Bárđur Örn Bárđarson, 24.10.2008 kl. 13:14

4 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Bárđur, ég geri mér fulla grein fyrir ţví en orđalagiđ í ţessari setningu býđur bara uppá svona útúrsnúning

Sóley Valdimarsdóttir, 24.10.2008 kl. 20:28

5 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

já hvađ, vissuru ekki ađ viđ erum á annari plánetu... langt langt í burtu frá ,,út á landi" Reykjanesbć og Hafnafirđi ... hey, er ég ţá ađ fara út á land á eftir, er ađ fara í Kópavoginn, ţađ hlýtur ađ vera út á landi... hann er viđ hliđina á Hafnafirđi

Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.10.2008 kl. 09:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband