g er eitthva svo sorgmdd

fyrsta lagi er a vegna grarlegs vanmttar sem g finn fyrir essa daga egar mamma hverfur fr okkur meir og meir. Sjkdmurinn Alzheimer er hrilegur, srstaklega fyrir ann sem veikur er. egar sjkdmsgreiningin liggur fyrir tekur vi mikil hrsla vi a sem koma skal. okkar tilfelli finnst mr eins og vi fjlskyldan hafi tala um etta hvort vi anna en ekki vi mmmu sjlfa. Ekki man g eftir a hafa spurt mmmu hvernig henni lii me essa vitneskju. Kannski finnst manni mlin vera of raunveruleg egar tala er um au upphtt. N vildi g a g hafi spjalla meira vi mmmu um sjkdminn, hvernig henni lii, hva hn hugsai og hvort g gti gert eitthva til a ltta undir mr henni. N er etta allt ori of seint. Hn er algjrlega ein. a er oftast ekki hgt a vita hva hn er a hugsa og ekki miki hgt a gera til a ltta undir me henni v hn gleymir jafn um. Hn er hrdd, hn skilur ekki hva er a gerast kringum hana og a er hrilegt a geta ekki hugga.

g er lka sorgmdd vegna mannvonskunnar sem mr finnst alltaf a aukast. Hvernig er hgt a vera svona vond/ur samanber r frttir sem n dynja okkur essa dagana vegna hrilegs ofbeldis af hendi fur gar barna sinna.

Reynum a taka okkur saman andlitinu og verum miklu betri vi hvert anna. Allt einu er a jafnvel ori of seint.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sley Valdimarsdttir

Sl Ester.

a eru a orin 8 r san mamma greindist. eim tma er maur binn a kynna sr annsi miki og lra miki. N er a bara ori annig a gamlar myndir og gamlir tmar gleja ekki lengur.

En takk fyrir itt innlegg v er mikill sannleikur.

Sley Valdimarsdttir, 19.9.2008 kl. 23:04

2 Smmynd: Sley Valdimarsdttir

Takk fyrir a, Ester

Sley Valdimarsdttir, 19.9.2008 kl. 23:14

3 Smmynd: Bjarney Hallgrmsdttir

etta er alveg hrilegur sjkdmur og allir eir sem jst af essum sjkdm og astandendur eirra eiga alla mna sam

Og miki vri a n lka yndislegt lf ef allir kmu fram vi hvort anna af st og umhyggju - vri sko til a vera farabroddi a koma v - en sennilegast er a vinnandi vegur en, maur getur byrja a tileinka sr etta sjlfur og koma essu svona kringum sig

En hel.... mannvonskan er vond, svo miki er vst...

Bjarney Hallgrmsdttir, 21.9.2008 kl. 12:24

4 Smmynd: Gurn Hauksdttir

Elsku snllan mn, etta lf er ekki alltaf sanngjarnt,v miur. ekki ekki ennan sjkdm en skil vel vanmtt inn og lan na gagnvart essu llu, a er svo srt a horfa upp sna nnustu eiga erfitt.

Gangi r og num sem allra allra best mn kra

Gurn Hauksdttir, 22.9.2008 kl. 12:57

5 Smmynd: Sley Valdimarsdttir

Badda: g held a a s einmitt byrjunin hj llum a taka til snum eigin gari og annig verur etta ekki vinnandi vegur.

Gurn: Takk fyrir fallegar kvejur, r hjlpa

Sley Valdimarsdttir, 22.9.2008 kl. 19:20

6 Smmynd: Bergljt Hreinsdttir

Bergljt Hreinsdttir, 23.9.2008 kl. 20:35

7 identicon

Elskulega frnka mn!

Miki er gaman a finna ig aftur eftir ll essi r. Lfi hefur greinilega ekki fari srlega mjkum hndum um okkur frnkurnar og stundum skil g ekki hvernig vi stndum bara upprttar eftir allann missinn.

a er hryllilegt a horfa upp stvini sna hverfa fyrir framan nefi manni. Deyja sjlfum sr en vera samt lfi...g held a ekkert s eins erfitt elsku Sley. Sorgin sem maur gengur gegnum er svo langt og strangt ferli...sektarkenndin a hafa ekki gripi einhverja tauma fyrr...sagt etta ea hitt, g skil ig svo vel kra vina.

En sektarkenndin gerir ekkert nema tra ig a innan, rna mann sjlfum sr, rtt eins og flki okkar er rnt sjlfum sr af sjkdmum. a eina sem vi getum gert er a halda fram...umvefja a lf sem mur okkar og brur f ekki a njta. Vera til staar og hugga egar arf og styrkja og hugga okkur sjlfar.

lagi er svo miki kra Sley....notau alla na orku sjlfan ig og fjlskylduna na...brnin n sem tt og vinnur me. Sektarkenndin rnir okkur orku. Vi hfum vallt gert okkar besta...ekki gleyma v...tt a okkur finnist vi hafa geta gert betur egar fr lur og vi kynnumst harneskju sjkdma betur.

Og a vi hfum afla okkur alla ekkingu og sum ornir srfringar sjkdmum okkar nnustu, er lan okkar oft ekki neinum takti vi einhverja vitneskju. varst sjlf a ganga gegnum fll, falli yfir v a mir n er a hverfa fr r smtt og smtt og falli yfir v a brir inn skildi vi etta lf.

hefur stai ig eins og hetja.... r standa hugrakkar...ganga inn astur rtt fyrir ttann....til ess arf hugrekki og bilandi kjark. g er viss um a ef a mamma n hefi einhver tengls vi veruleikann mundi hn umvefja ig me snum sterka murarmi og segja: Elsku Sley...slargreilsinn okkar....sem ber nafn hans meira a segja....g er svo endanlega stolt af r og akklt fyrir allt sem hefur gefi mr....bar me v a vera dttir mn.

Sendi r krleikskveju og bi fyrir r og num

n frnka Anna Bentna

Anna Bentna Hermansen (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 10:33

8 Smmynd: Sley Valdimarsdttir

V hva etta eru falleg skrif kra frnka. Takk takk

Sley Valdimarsdttir, 28.9.2008 kl. 22:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband