Spurningakeppni

 

Hver er maðurinn?

Ég vann í keppninni hjá Huld og á ég þá að sjá um næsta leik.

Ég hugsa mér mann. Ekkert takmark á spurningum eða nei.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Er þetta kona?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:19

2 Smámynd: Kolgrima

Lifandi?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:20

3 Smámynd: Kolgrima

Íslendingur?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:22

4 Smámynd: Kolgrima

Var hann nokkuð gítarleikari Sue Ellen en er núna í löggunni?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:23

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

hahaha Kolgríma í stuði!

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:24

6 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Huld: Nei

Kolgríma: já og já og nei (ekkert löggulíf núna) 

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:24

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Pólitíkus?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:25

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Björgvin Halldórsson?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 23:26

9 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Huld: Nei

Anna: já 

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:26

10 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Gunnar: Nei

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:27

11 Smámynd: Kolgrima

Bubbi!

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:27

12 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Söngvari?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 23:27

13 Smámynd: Huld S. Ringsted

Er hann leikari?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:28

14 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Bubbi= nei

Söngvari=nei

Leikari=Nei 

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:29

15 Smámynd: Kolgrima

Forseti Íslands?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:29

16 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Ekki forsetinn

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:30

17 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Er þetta athafnamaður í fjármálageiranum ?

Halldór Sigurðsson, 29.9.2007 kl. 23:31

18 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Góður Anna, já

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:31

19 Smámynd: Huld S. Ringsted

sjónvarpsmaður?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:31

20 Smámynd: Huld S. Ringsted

er hann þekktur um allt land?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:32

21 Smámynd: Kolgrima

Yfir fimmtugt og hvorki forseti, stjórnmálamaður, leikari né söngvari - hm... er hann prestur?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:32

22 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Athafnamaður jahá. Það verð ég að segja

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:32

23 Smámynd: Kolgrima

Er hann Seljan?

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:33

24 Smámynd: Huld S. Ringsted

Býr hann á austurlandi?

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:33

25 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Anna og það er maðurinn. Til hamingju með glæstan sigur.

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:33

26 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Mér fannst svo krúttlegt að halda mig á heimaslóðum enda er hér allt morandi í flottu fólki. Er það ekki Anna?

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:35

27 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta tók fljótt af Til hamingju Anna

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:35

28 Smámynd: Karl Tómasson

Les Anna hugsanir???????????????

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 29.9.2007 kl. 23:35

29 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta er flottur kall

Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 23:36

30 Smámynd: Kolgrima

Frábært

Kolgrima, 29.9.2007 kl. 23:36

31 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Anna við erum næstum fullkomnar

Kalli hvað varst þú ekki að hugsa? Hélstu kannski að ég væri að hugsa um Þórhall (verða að koma því að að Þórhallur er ekki löggan í löggufærslunni enda fjarri góðu ganni. 

Sóley Valdimarsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:38

32 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 23:39

33 Smámynd: Karl Tómasson

Góð Sóley!!!!

Ég hugsa oft til félaga míns Þórhalls. Bestu kveðjur austur frá Kalla Tomm úr Mosó.

P.s. Til hamingju eina ferðina enn Anna mín.

Karl Tómasson, 29.9.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband