Hvað er að ske. Er það lægðin yfir landinu?

Eins og svo oft áður var fréttatími sjónvarpsins ein sorgarsaga með örlitlum undartekningum. Hvað er að fólki ég bara spyr. En fæ víst engin svör.

Og eitt enn, kannski ekki þessu hér að framan viðkomandi en þó. Auglýsingin um allt fólkið sem hagar sér eins og ég veit ekki hver að taka niður loftnet og sjónvarpsdiska því nú þarf ekkert svona drasl ef þú kaupir þér allt afþreyingarefni sjónvarps í gegnum símann. En er ekki önnur leið til að taka þetta allt niður. Þarf að mæta á svæðið vopnaður ýmsum tækjum og tólum og ganga svo bersersgang. Skil ekki allveg samhengið í þessari aulýsingu eða finnst hún allavega mjög furðuleg.

Kannski ekkert skrítið að fólk láti svo eins og óhemjur þegar út í lifið er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Atladóttir

Fáránleg auglýsing.

Ég tel fáránlega hegðun fólks vera afleiðingu af frelsi í uppeldi, enginn agi og allt það sem hefur verið inn í uppeldismálum undanfarna 2-3 áratugi. Ef þú mátt allt og hegðun hefur engar afleiðingar lærir þú ekki að virða eigur annarra eða líf þess og limi.

Fúlt að þú sért í borg óttans.

Kristjana Atladóttir, 27.8.2007 kl. 12:01

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Ætli sé ekki allt brjálað í borginn af því að ÞÚ ert þar   Varstu að gera eitthvað af þér góan mín??? og gaurarnir allir á eftir þér  

En hafðu það annars gott og dulleg í skulen...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 28.8.2007 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband