Einelti á vinnustöðum
8.8.2007 | 13:08
Í fjölmiðlum undanfarið hefur verið talað um einelti á tilteknum
vinnustað. Mér hefur fundist aðdáunarvert hjá þeim sem hafa komið fram
og tjáð sig án nafnleyndar. Í Blaðinu í dag er svo grein eftir Kolbrúnu
Bergþórsdóttur sem gerir heldur lítið úr því fólki sem hefur líst yfir
hvernig ástandið er á viðkomandi vinnustað. Það er leitt að svona mál
séu gerð að fjölmiðlamáli en ég er viss um að þetta er því miður
staðreynd að einelti á sér stað víðs vegar. Mér finnst því umfjöllun
Kolbrúnar alls ekki viðeigandi og ekki henni sæmandi.
vinnustað. Mér hefur fundist aðdáunarvert hjá þeim sem hafa komið fram
og tjáð sig án nafnleyndar. Í Blaðinu í dag er svo grein eftir Kolbrúnu
Bergþórsdóttur sem gerir heldur lítið úr því fólki sem hefur líst yfir
hvernig ástandið er á viðkomandi vinnustað. Það er leitt að svona mál
séu gerð að fjölmiðlamáli en ég er viss um að þetta er því miður
staðreynd að einelti á sér stað víðs vegar. Mér finnst því umfjöllun
Kolbrúnar alls ekki viðeigandi og ekki henni sæmandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.